SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Stórlaxar til KFS á lokadegi skipta:

Eftir Stjórinn þann 16 Maí 2018 klukkan 10:56


Í gær komu 5 leikmenn yfir til okkar;
1) Ásgeir Elíasson, f. 1998, markakóngurinn okkar í fyrra. Er með 27 leiki og 10 mörk í deild og bikar, þar af 4 með ÍBV.
2) Bjarki Kristinsson, f. 2001, frá ÍBV. Mun hefja sinn feril í mfl. hjá okkur.
3) Hafsteinn Gísli Valdimarsson, f. 1996, 5 mörk í 45 leikjum, með KFS(14), ÍBV(2), Fjarðabyggð 11-3 m., Njarðvík 18-2.
4) Matt Nicholas Garner f. 1984, samtals 249 leikir og 6 mörk, þar af 14 leikir með KFS, kemur frá ÍBV auðvitað.
5) Nökkvi M. Nökkvason, f. 2000, kom frá Stjörnunni til ÍBV 2017, nú í láni frá ÍBV til okkar, byrjar sinn mfl.-feril hjá okkur.

Við erum ekkert smáánægðir með þennan liðsauka á sama tíma og 3 reyndir garpar fara frá okkur: Gauti Þorvarðarson, fyrrum markakóngur okkar, Anton Bjarnason og Guðjón Ólafsson, allir til Venna í KV. Óskum þeim alls hins besta og þökkum fyrir frábært framlag þeirra til KFS.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

þrír =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Lau 14:00 11.Júlí 2020

Meistaraflokkur

KFS - Léttir

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Lau 14:00 18.Júlí 2020

Meistaraflokkur

GG - KFS

4. deild karla A riðill

Grindavíkurvöllur

Lau 14:00 25.Júlí 2020

Meistaraflokkur

KFS - Uppsveitir

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ