SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Getraunavinningar dagsins!

Eftir Getraunastjórinn þann 26 Apr 2025 klukkan 20:03
Hópur 016, Óðinn, vann 22.330 kr. með 12+3x11+4x10 rétta. Hópinn skipa Kári, Lúðvík Jh. og Siggi Inga; þeirra besta lengi. Ruku upp í hópleik 3. deildar.
Jón Sigurðsson, hópunum Átaki og Tappa, vann 350+700=1.050 kr. með 10+2x10 rétta.
Hjalti Kristjánsson, hópunum Gunners, HHH og Trausta, vann 350+350+2.200=2.900 kr. með 10, 10 og 11+3x10 rétta.
Hjalti og Haukur unnu 5.100 kr. með 2x11+8x10 rétta á HHH+440 kr. með 11 rétta á Gunners.
Hópur 014, Beddi vann 350 kr. með 10 rétta. Hópinn skipa Gíali Geir, Gylfi, Hákon og Hjalti K.
Hópur 165, Wenger, vann 1.400+28.580=29.980 kr. með 4x10 og 12+6x11+10x10 rétta. Hópinn á Haukur Guðjónsson með Friðfinni Finnbogasyni.
Hópur 313, Bridge, vann 5.350 kr. með 11+12x10 rétta á Ítalíu. Hjörleifur á hópinn.
Hópur 403, Charlotta, vann 3.950 kr. með 11+8x10 rétta á Englandi. Sigríður Gísladóttir á hópinn.
Hópur 005 vann 350 kr. með 10 rétta. Sólveig Adólfs., Jón sáli og Jón Bragi eiga hópinn.
Sami hóur vann sömu upphæð. Þann hóp skipa Franz Sigurj., Kiddi Valla, Alla, Agnes, Alfa og Davíð.
Samtals vannst 73.460 kr.

Getraunavinningar dagsins!

Eftir Getraunastjórinn þann 27 Apr 2025 klukkan 22:25
Hópur 107, Tappi, vann 710 kr. með 11 rétta.Hjalti K á þann hóp.
Hjalti Kristjánsson, hópnum HHH, vann 420 kr. með 11 rétta.
Hann vann líka 12.880 kr. með 12+10x11 rétta með Hauki á Reykjum.
Hópur 016, Óðinn vann 420 kr. með 11 rétta á Ítalíu. Hópinn skipa Maggi Braga, Kristófer GG. og Hjalti K.
Hópur 165, Wenger, vann 12.880+11.200=24.080 kr. með 12+10x11 og 12+6x11 rétta. Hópinn á Haukur Guðjónsson með Friðfinni Finnbogasyni.
Hópur 313, Bridge, vann 21.560 kr. með 2x12+10x11 rétta. Hjörleifur á hópinn.
Hópur 013, Sigrid, vann 1.260 kr. með 3x11 rétta á Englandi. Sigríður Gísladóttir á hópinn.
Hópur 403, Charlotta, vann 2.100 kr. með 5x11 rétta. Sama Sigríður á hann.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ