SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Lokahófið búið!

Eftir Doktorinn þann 05 Oct 2020 klukkan 13:38
Glæsilegt lokahóf KFS á laugardag eftir tap eftir framlengingu í úrslitum 4. deildar gegn Í. H. 2:2. Þeir komust yfir 0:1 e. 8 mín. úr horni. Björgvin Geir minnkaði muinn eftir 23 mín. og Borgþór kom okkur yfir 2:1 fyrir hálfleik. Þeir jöfnuðu svo úr horniu 2:2 eftir 90+2 mín. og kláruði svo leikinn 2:3 eftir horn í framlengingu. Ég er með medalíur fyrir þá, sem ekki fengu og áttu það skilið. Látið vita.
Á lokahófinu fékkst yfir 1/2 milljón fyrir búningasölu, 300 þús. í afmælisgjöf Framherja/Smástundar frá ÍBV íþrbandalagi.
Einsi kaldi með matinn, Hannes, Gunnar, Trausti, Haffi og Sæbjörn undirbjuggu annað.
Halli Þórðar. leikmaður ársins, Elmar Erlingsson efnilegastur,Björgvin mestu framfarir og Danni Már Sigmarsson markakóngur.
Takk fyrir frábæran laugardag 3/10, fer´í sögu félagsins!

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ