Nýtt á spjallinu

Staðan 2020

# Félag Stig
1 KFS 32
2 ÍH 29
3 Ýmir 28
4 Léttir 25
5 GG 23
6 Vatnaliljur 12
7 Uppsveitir 10
8 Afríka 3
SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

KFS nr. 37, 1. leikur búinn

Eftir Getraunastjórinn þann 21 Mar 2020 klukkan 10:50
Leikur 1 fór fram í morgun: Western Sydney W.:Sydney. Honum lauk 1:1 eða X. 26% raða voru réttar.
Heimaliðið jafnaði með marki Kwame Yeboah á 82. mín.
Leikur 5 Vitebsk:Gorodeya hefst í Hvíta-Rússlandi kl. 11.

KFS nr. 37, 1. leikur 5 hafinn

Eftir Getraunastjórinn þann 21 Mar 2020 klukkan 11:05
Leikur 5 er hafinn. 28% tippuðu á 1, 19% á X og 52% á 2. Ég spái 0:0. En þið?

KFS nr. 37, 15 mín. búnar

Eftir Getraunastjórinn þann 21 Mar 2020 klukkan 11:18
Staðan er 0:0 eftir 15 mín. Heimaliðið sótt meira, 2 skot á markið, 52% með boltann.

KFS nr. 37, 1:0 eftir 20 mín.

Eftir Getraunastjórinn þann 21 Mar 2020 klukkan 11:26
Ion Nicolaescu var að skora 1:0. Breytt í sjálfsmark Poznyak.

KFS nr. 37, 2. leikur búinn

Eftir Getraunastjórinn þann 21 Mar 2020 klukkan 12:59
Vitebsk vann Gorodeya 1:0.
Leikur 5 Isloch:Neman Grodno í Hvíta-Rússlandi byrjar kl. 13.

KFS nr. 37, staðan í leik 3

Eftir Getraunastjórinn þann 21 Mar 2020 klukkan 13:19
Staðan eftir 20 mín. er 0:0. Það er leikur Isloch og N. Grodno, hann er ekki nr. 5 eins og áður var sagt.

KFS nr. 37, staðan í leik 3.

Eftir Getraunastjórinn þann 21 Mar 2020 klukkan 14:03
Staðan er 0:0 í hálfleik. Zoran Marusic í N. Grodno fékk rautt rétt f. hálfleik.

KFS nr. 37, 1. leikur búinn

Eftir Getraunastjórinn þann 21 Mar 2020 klukkan 15:33
Isloch vann N. Grodno 1:0, eða 1. 63% fraða voru réttar. Momo Yansane skoraði sigurmarkið á 88. mín., einum fleiri.

KFS nr. 37, 1. leikur búinn

Eftir Úrslit dagsins þann 21 Mar 2020 klukkan 17:35
Leikur 8 fór 2:0, leikur 9 0:3 og 13 var frestað. Teningarnir þar voru 501 og kom upp 1 eða táknið 1.
Eftir 6 leiki er Haukur á Reykjum með 6x6 rétta, Hjalti 2x6, Trausti 6 og HalliHreggi/Jói N 4x6. Óvæntust úrslit í dag voru á leik 9, Onze Bravos:P.d.Luanda 0:3-2 á 24% raða.

KFS nr. 37, 7. leikur hafinn

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 12:14
Leikur 4 Slutsk:Slavia hafinn, Slavia gerði 0:1(Andrei Chuklei), en Soslan Takulov jafnaði eftir 44 mín. Mann tippuðu 34-32-33 % á 1X2. S.h. nýhafinn.

KFS nr. 37, misnotað víti

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 12:29
Slavia átti f.h., en Slutsk s.h. Slutsk var að misnota víti, 1:1 enn þá.

KFS nr. 37, Rautt hjá Slutsk

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 12:32
Igor Tymonyuk var að fá rautt á 70. mín., Slavia einum færri.

KFS nr. 37, 2:1

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 12:35
Slutsk var að misnota víti, en skoraði í kjölfarið 2:1; Artem Serdyuk.

KFS nr. 37, 3:1

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 12:42
Slutsk að klára leikinn einum fleiri; 3:1 á 80. mín, Artem Serdyuk aftur.

KFS nr. 37, Slutsk vann 3:1, Belshina komið í 1:0.

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 13:20
Leikur 4Slutsk:Slavia fór 3:1-1.
Belshina er komið 1:0 yfir gegn Minsk í leik 2. Leonid Kovel skoraði eftir 7 mín. Hér spáðu 33% 1, 24% X og 42% 2.

KFS nr. 37, 7. leikur búinn

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 13:32
Haukur og Hjalti með 2x7 rétta og Halli H, Hreggi og Jói N með 1x7(3 saman á seðli).

KFS nr. 37, Minsk búið að jafna

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 14:09
Minsk var að jafna í leik 2, 1:1. Oleksandr Vasilyev jafnaði eftir 50 mín. Minsk með boltann 51% og 7 horn gegn 3.

KFS nr. 37, 1. leikur búinn

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 14:12
Ef X eru bara félagarnir 3(HaH-Hr-Jó) með 8 rétta.

KFS nr. 37, Minsk komið yfir

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 14:20
Vladimir Khvaschchinskiy gerði 1:2 á 55. mín. Ef leikurinn fer 2 verður Hjalti með 2x8 rétta.

KFS nr. 37, staðan 1:3

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 14:33
Minsk var að auka forrystuna í 1:3. Ognjen Rolovic skoraði á 75. mín.

KFS nr. 37, leiðrétting

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 14:37
Dmytro Ryzhuk skoraði 1:3, ekki Rolovic.

KFS nr. 37, 7. leikur búinn, aðrir hafnir

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 15:14
Belshina:Minsk 1:3 búið.
Leikur 6 Cubango:P. do Lobito 2:0 eftir 52 mín.
Leikur 7 FDo Huambo:Progresso 0:0 e. 52 mín.
Leikur 12 Santa Rita:Wiliete 1:0 eftir 53 mín.
Haukur með 4x9 af 11 núna, Hjalti með 2x9.

KFS nr. 37, leikir 9-11 búnir

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 16:20
Leikur 6 Cubango:P. do Lobito 2:1
Leikur 7 FDo Huambo:Progresso 0:0
Leikur 12 Santa Rita:Wiliete 2:0
Haukur með 4x9 af 11 núna, Hjalti 2x9,
Leikur 6 bara með 19% raða réttar og 7 20%.

KFS nr. 37, vinningar dagsins

Eftir Getraunastjórinn þann 22 Mar 2020 klukkan 16:54
Úrslit í leik 10-2 skv. teningi Jóns S(4:1:1, upp kom 6)
leikur 11-1 skv. ten. Jóns í 4:1:1).

Heildarúrslit: x21-111-x12-2111.

11 réttir 18.587 kr.(1)
10 réttir 1.858 kr.(10)

Hjalti vann 27.877 kr. með 11+5x10, Haukur 7.432 kr. með 4x10 og Jón Sigurðsson 1.858 kr. með 10 rétta.

Takk fyrir góða þátttöku, bjargaði svolítið helginni!

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Fim 20:30 28.Janúar 2021

2. flokkur B

Fram/Úlfarnir - ÍBV/KFS/Sindri

RM/FM - 2. fl. ka B-lið B 20/21

Framvöllur

Lau 18:00 13.Febrúar 2021

2. flokkur B

ÍBV/KFS/Sindri - KR/KV

RM/FM - 2. fl. ka B-lið B 20/21

Leikv. óákveðinn

Sun 14:00 21.Febrúar 2021

Meistaraflokkur

Njarðvík - KFS

Lengjubikar karla - B deild R1

Reykjaneshöllin

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ