SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Frábær byrjun í 4. deild-B!

Eftir Stjórinn þann 18 Maí 2019 klukkan 17:06
Unnum K. Á,/b-lið Hauka 4:0(3:0) í dag en þeim var spáð 2. sæti í riðlinum, okkur 3., eftir 2:1 tap þeirra úti gegn Víkingi.
Leikurinn var jafn til að byrja með en við kláruðum leikinn á 32.-43. mín. með 2 mörkum Benedikts Októs Bjarnasonar og einu frá Tómasi Magnússyni, sem hafði klúðrað dauðafæri snemma í leiknum. Elijah Henry Richardson kláraði svo leikinn í s.h. eftir frábæran samleik, þar sem hann lagði markið nánast upp sjálfur. Fræknum sigri lokið og þátttaka í Lnegjubikar þetta árið greinilega að skila sér.
Jón Kristinn E hélt hreinu og á hrós skilið; Borgþór EA fékk nóg að gera í hæ. bakverðinum(Leó átti góða innkomu), Halli Þ var frábær, Smári gult, lika, Halli H með einn af sínum bestu leikjum; Eyþór(Ágúst Marel), Birkir fyrirliði gult stýrði sínum mönnum vel og lagði upp dauðafæri, Hafsteinn stjórnaði líka miðjunni, Tómas(Birkir Snær traustur) mjög flottur, Toni(Elijah frábær) hefur sést betri, en gott að hafa hann; Benedikt(Danni Már) maður leiksins. Jói N og Eric fengu frí á bakknum, sýnir vel mikla breidd hópsins. Meðalaldur hóps bara 22,5 ár, 24,9 hjá KÁ.
Takk kærlega fyrir frábæran sigur í 1. leik, gegn mjög öflugum andstæðingi, létum hann líta illa út þennan daginn.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

einn =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Lau 14:00 11.Júlí 2020

Meistaraflokkur

KFS - Léttir

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Lau 14:00 18.Júlí 2020

Meistaraflokkur

GG - KFS

4. deild karla A riðill

Grindavíkurvöllur

Lau 14:00 25.Júlí 2020

Meistaraflokkur

KFS - Uppsveitir

4. deild karla A riðill

Týsvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ