SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Getraunavinningar gærdagsins á Englandi. Sigga með 13 rétta!

Eftir Getraunastjórinn þann 24 Mar 2019 klukkan 10:02
Hjalti Kristjánsson, hópunum Sigsoccer og Veru vann 530+530=1.060 kr. með 12 rétta.
Hópur 333, HHH, vann 1.060 kr. með 2x12 rétta. Hópinn skipa Haukur Guðjónsson, Hjalti og Hjörleifur Jensson.
Haukur, hópnum Wenger, vann 1.590 kr. með 3x12 rétta.
Sigríður Gísladóttir, hópnum Charlottu, vann 51.800 kr. með 13+2x12 rétta.
Hjörleifur Jensson, hopnum Bridge, vann 1.060 kr. með 2x12 rétta.
Hópur 016, Óðinn, vann 530 kr. með 12 rétta. Hópinn skipa Kári Hrafnkelsson, Lúðvík Jóhannesson og Sigurður Ingason.
Trausti Hjaltason, hópnum Trausta, vann 530 kr. með 12 rétta.
Tryggvi Hjaltason, hópnum Trausta, vann 530 kr. með 12 rétta.
Trausti Hjaltason 24 raðir og Vera Björk 51, hópnum Sigga, unnu 530 kr. með 12 rétta.
Tryggvi Hjaltason 24 og Ragnheiður Perla Hjaltadóttir 51, unnu 530 kr. með 12 rétta.
Hópur 017, Jói, vann 530 kr. með 12 rétta. Hópinn skipa Andri Guðmundsson 20, Ágúst Guðmundsson 20, Birkir Hlynsson 20, Anton Bjarnason 10 og E. Fannar Stefnisson 5.
Hópur 014, Beddi, vann 530 kr. með 12 rétta. Hópinn skipa Lea Oddsdóttir 40 og Sveinbjörn Sveinbjörnsson 35.

Getraunavinningar gærdagsins á Ítalíu!

Eftir Getraunastjórinn þann 25 Mar 2019 klukkan 14:36
Hópur 017, Jói, vann 300 kr. með 10 rétta. Hópinn skipa Jóhannes Ólafsson 30, Gylfi Sigurðsson 25, Ingólfur Einisson 10 og Gísli Geir Tómasson 10.
Sami hópur vann 1.470 kr. með 11+3x10 rétta. Þann hóp skipa Elías 35, Jóhann I. Norðfjörð 20, Eyjólfur 10 og Jón Bragi Arnarsson 10.
Hjalti Kristjánsson, hópunum KFS, Sigsoccer, Tryggva og Veru vann 1.960+1.960+600+1.660=5.930 kr. með 11+3x10, 11+3x10, 2x10 og 11+2x10 rétta.
Hópur 333, HHH, vann 4.520 kr. með 2x11+8x10 rétta. Hópinn skipa Haukur Guðjónsson, Hjalti Kristjánsson og Hjörleifur Jensson.
Hjörleifur, hópnum Bridge, vann 300 kr. með 10 rétta.
Hópurinn Gunners vann 3.160 kr. með 11+7x10 rétta. Haukur og Hjölli skipa hópinn.
Hópur 016, Óðinn, vann 1.500 kr. með 5x10 rétta og hefur samtals unnið 1.270 kr. Hópinn skipa Magnús Bragason 50 raðir og Einar Björn Árnason 25.
Sami hópur vann 300 kr. með 10 rétta. Þann hóp skipa Erna Þórsdóttir 20, Kristinn B. Valgeirsson 20, Magnús Steindórsson 20, Jón Bragi Arnarsson 10 og Einar Björn 5.
Haukur Guðjónsson, hopnum Wenger, vann 900 kr. með 3x10 rétta.
Trausti Hjaltason, hópnum Trausta, vann 230 kr. með 10 rétta.
Hópur 004, Siggi, vann 600 kr. með 2x10 rétta. Hópinn skipa Vera Björk Einarsdóttir 51 röð og Tryggvi Hjaltason 24.
Sami hópur vann 1.660 kr. með 11+2x10 rétta. Þann hóp skipa Ragnheiður Perla Hjaltadóttir 51 röð og Trausti 24.
Hópur 005, Sáli, vann 300 kr. með 10 rétta. Hópinn skipa Jón Pétursson 40, Sólveig Adólfsdóttir 30 og Örvar Þ. Örlygsson 5.
Sigríður Gísladóttir, hópnum Charlottu, vann 3.160 kr. með 11+11x10 rétta.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

tveir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Lau 14:00 26.September 2020

Meistaraflokkur

KFS - Hamar

4. deild karla Úrslit

Hásteinsvöllur

Mið 15:30 30.September 2020

Meistaraflokkur

Hamar - KFS

4. deild karla Úrslit

Grýluvöllur

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2020
á síðu KSÍ