SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

Frábær sigur á Álftanesi!

Eftir Stjórinn þann 31 Maí 2018 klukkan 22:46
Frábær sigur á ,,langbesta liðinu" í 4. deild í kvöld á Týsvelli 1:0(1:0). Liðið lék frábærlega gegn þessu öfluga liði og eftir að á brattann var að sækja eftir 35 mín. náðum við völdunum í s.h., sérstaklega eftir innáskiptingu Ians Jeffs. Það var svo hann, sem skoraði sigurmarkið á 73. mín. eftir 13 mín. inn á. Áður höfðu dómararnir rænt okkur dauðafærum með fljótfærnisdómgæslu. Franz kom í veg fyrir að Álftanes skoraði. Var mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum. Verðskuldaður sigur, þar sem allir gáfu allt sitt. Franz; Nökkvi barðist eins og ljón(Birkir H líka), Halli H frábær, Hafsteinn líka, sstl. í s.h., Matt Garner miðlaði af reynslu sinni; Eyþór barðist vel(Iman frábær), Geiri(Halli H fór í centerinn) barðist líka vel, Birkir Snær og Egill fullkomnuðu þessa miðju, Eric(Gulli steig upp úr veikindum) átti mjög góða spretti; Daníel Már(Ian Jeffs fær 10) síógnandi. Logi og Hjalti J heiðruðu okkur líka, gaman að sjá nafna aftur í hóp. Takk áhgorfendur fyrir góða mætingu í fínu veðri. Einar þjálfari fær toppeinkunn fyrir uppleggið.

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fjórir =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ