SpjalliðGetraunirEldra spjall

Spjallið

Svara

KFS ÍSLANDSMEISTARI Í ÖLLUM DEILDUM!

Eftir Getaruanstjórinn þann 29 Dec 2025 klukkan 09:07
KFS varð í gærkveldi ÍSLANDSMEISTARI 2025 Í 1., 2. OG 3. DEILD(ÖLLUM DEILDUM) GETRAUNA, við höldum að það sé í 1. sinn í sögu ísl. getranua. Sigga vann 1. og 1. deild og Hjalti 3. deild í umspili eftir svakalegan endasprett með hópnum Trausta. Hópur Siggu heitir Charlotta. Sigga vann líka 1. deild í hópleik 5(síð. 10 vikur ársins) og Hjalti er að keppa um að vinna 3. deild í hópleik 5, við Heimi Hallgrímsson.
Wenger vann 1. deild í fyrra(Haukur á Reykjum), HHH vann 1. deild 2022(Hjalti), við höfum því orðiðr Meistarar 3 síðustu ár af 4!
Á þessu ári unnum við hópleik 1 af 5 í efstu deild(HHH), einnig hópleik 3(HHH) og Charlotta vann hópleik 4 og 5(efstu deild)!!! Við unnum því 4 keppnir af 5! Hjölli hefur áður brillað, vann 2. deild 2023 með Bridge, Gunners(Hjalti og Haukur) unnu 3. deild 2023!
Ég er í skýjunum með þetta. Áfram KFS!

Til baka...

Titill:

Nafn:

Skilaboð:

fimm =

Spam vörnin, vonandi ekki of erfið. (skrifa tölustaf)

Næst á dagskrá

 

Auglýsingar

Tengill á ksi.is

 
Riðill og leikir KFS 2023
á síðu KSÍ